Félagsmálaráð - 211, frá 10.10.2017.

Málsnúmer 1710002F

Vakta málsnúmer

Sveitarstjórn - 295. fundur - 17.10.2017

  • .1 201710005 Trúnaðarmál
    Trúnaðarmál - 201710005 Félagsmálaráð - 211 Bókað í trúnaðarmálabók
  • .2 201504082 Trúnaðarmál
    Trúnaðarmál - 201504082 Félagsmálaráð - 211 Bókað í trúnaðarmálabók
  • Lögð voru fram drög að nýjum reglum um ferðaþjónustu fatlaðra sem eru unnar í samvinnu við félagsþjónustu Fjallabyggðar. Félagsmálaráð - 211 Lagt fram til kynningar og starfsmönnum falið að vinna áfram reglurnar miðað við umræður á fundinum. Tekið fyrir á næsta fundi. Niðurstaða þessa fundar Lagt fram tiil kynningar Bókun fundar Lagt fram til kynningar.
  • .4 201709113 Húsnæðisþing 2017
    Lagðar voru fram upplýsingar sem bárust með rafpósti þann 15.september 2017 um Húsnæðisþing. Íbúðalánasjóður heldur fyrsta árlega húsnæðisþingið hér á landi þann 8.nóbember 2017 og hvetur sveitarfélög til þess að taka daginn frá. Húsnæðisþingið er vettvangur þar sem lagður er grunnur að húsnæðistefnu stjórnvalda og farið verður yfir stöðu húsnæðismála byggt á húsnæðisáætlunum sveitarfélaga. Félagsmálaráð - 211 Lagt fram til kynningar Niðurstaða þessa fundar Lagt fram tiil kynningar Bókun fundar Lagt fram til kynningar.
  • Rætt var um sérstakan húsnæðisstuðning í Dalvíkurbyggð, fjölda umsókna til sveitarfélagsins og endurskoðun á reglum Dalvíkurbyggðar. Ábending barst frá Velferðarráðuneytinu um að sveitarfélög endurskoði reglur sínar.
    Félagsmálaráð - 211 Félagsmálaráð telur ekki þörf á frekari endurskoðun að svo stöddu en málið verður tekið fyrir að nýju eftir áramót. Niðurstaða þessa fundar Lagt fram tiil kynningar Bókun fundar Lagt fram til kynningar.
  • Erindi barst frá Velferðarráðuneytinu dags. 25.09 2017 þar sem lögð voru fram drög að leiðbeinandi reglum um úthlutun félagslegs leiguhúsnæðis.
    Á grundvelli 5. gr. samkomulags um endurskoðaða verka- og kostnaðarskiptingu milli ríkis og sveitarfélaga vegna breytinga á fyrirkomulagi húsnæðisstuðnings við leigjendur, hefur samráðsnefnd um húsnæðismál unnið meðfylgjandi drög að leiðbeinandi reglum um úthlutun félagslegs íbúðarhúsnæðis sveitarfélaga. Sveitarfélögum gefst kostur á að gera athugasemdir við drögin.


    Félagsmálaráð - 211 Lagt fram til kynningar. Starfsmönnum er falið að skoða drögin að reglum um úthlutun félagslegra íbúða og gera tillögur í framhaldi af reglum fyrir Dalvíkurbyggð. Niðurstaða þessa fundar Lagt fram tiil kynningar Bókun fundar Lagt fram til kynningar.
  • Lagt fram rafbréf dagsett 28.september 2017 frá Aflinu, samtökum gegn kynferðis- og heimilisofbeldis varðandi kynningu á starfi samtakanna fyrir sveitarfélög á Norðurlandi. Félagsmálaráð - 211 Lagt fram til kynningar. Starfsmenn sviðsins verða á kynningu frá Aflinu með félagsþjónustu Fjallabyggðar 19. október nk. Niðurstaða þessa fundar Lagt fram tiil kynningar Bókun fundar Lagt fram til kynningar.

    Enginn tók til máls um fundargerðina og ekkert í fundargerðinni þarfnast afgreiðslu sveitarstjórnar, eru því fundargerðin lögð fram til kynningar í sveitarstjórn.