Atvinnumála- og kynningarráð - 28, frá 03.10.2017.
Málsnúmer 1709021F
Vakta málsnúmer
.1
201605002
Atvinnuuppbygging í Dalvíkurbyggð
Atvinnumála- og kynningarráð - 28
Atvinnumála- og kynningarráð þakkar Berki og Þorsteini fyrir greinargóðar upplýsingar og fagnar þeirri jákvæðu uppbyggingu í atvinnulífi og íbúðabyggingum sem á sér stað í sveitarfélaginu um þessar mundir.
Niðurstaða þessa fundar
Lagt fram tiil kynningar
Bókun fundar
Lagt fram til kynningar.
.2
201703134
Erindi til sveitarstjóra frá flugklasanum Air66
Atvinnumála- og kynningarráð - 28
Atvinnumála- og kynningarráð samþykkir samhljóða með 5 atkvæðum að leggja til við byggðaráð að haldið verði áfram stuðningi við flugklasa Air 66N.
Niðurstaða þessa fundar
Lagt fram tiil kynningar
Bókun fundar
Lagt fram til kynningar.
.3
201709014
Stuðningur við frumkvöðla og fyrirtæki, endurskoðun á reglum
Atvinnumála- og kynningarráð - 28
Ekki liggur enn fyrir umsögn lögfræðings og upplýsingafulltrúa falið að vinna áfram í málinu miðað við umræður á fundinum.
Niðurstaða þessa fundar
Lagt fram tiil kynningar
Bókun fundar
Lagt fram til kynningar.
.4
201705174
Fjárhagsáætlun 2018 og þriggja ára áætlun 2019-2021
Atvinnumála- og kynningarráð - 28
Til kynningar.
Atvinnumála- og kynningarráð gerir engar athugasemdir við starfsáætlun upplýsingafulltrúa.
Niðurstaða þessa fundar
Lagt fram tiil kynningar
Bókun fundar
Lagt fram til kynningar.
.5
201709108
Auglýsing umsóknar um byggðakvóta fiskveiðiársins 2017/2018
Atvinnumála- og kynningarráð - 28
Til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar
Lagt fram tiil kynningar
Bókun fundar
Lagt fram til kynningar.
.6
201709015
Fyrirtækjaþing 2017
Atvinnumála- og kynningarráð - 28
Áframhaldandi umræða.
Niðurstaða þessa fundar
Lagt fram tiil kynningar
Bókun fundar
Lagt fram til kynningar.
.7
201709110
Svæðislokanir fyrir dragnót
Atvinnumála- og kynningarráð - 28
Lagt fram til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar
Lagt fram tiil kynningar
Bókun fundar
Lagt fram til kynningar.
.8
201706024
Fundargerðir 2017
Atvinnumála- og kynningarráð - 28
Til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar
Lagt fram tiil kynningar
Bókun fundar
Lagt fram til kynningar.
.9
201706023
Fundargerðir 2017
Atvinnumála- og kynningarráð - 28
Til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar
Lagt fram tiil kynningar
Bókun fundar
Lagt fram til kynningar.
.10
201609031
Umsókn um gerð Hvatasamnings
Atvinnumála- og kynningarráð - 28
Upplýsingafulltrúa falið að vinna að málinu fram að næsta fundi.
Niðurstaða þessa fundar
Lagt fram tiil kynningar
Bókun fundar
Lagt fram til kynningar.
Enginn tók til máls um fundargerðina og ekkert í fundargerðinni þarfnast afgreiðslu sveitarstjórnar, er því fundargerðin lögð fram til kynningar í sveitarstjórn.