-
Umhverfisráð - 295
Umhverfisráð leggur til að gengið verði að endurnýjun á samningi við Björgunarsveitina Dalvík samkvæmt framlögðum gögnum.
Samþykkt með fjórum atkvæðum.
Niðurstaða þessa fundar
Lagt fram tiil kynningar
Bókun fundar
Lagt fram til kynningar.
-
Umhverfisráð - 295
Umhverfiráð getur ekki orðið við umbeðinni framkvæmd, en leggur til að fiskidagsnefnd ásamt fulltrúum frá Samherja verði kallaðir til fundar þar sem tillagan verður rædd frekar.
Samþykkt með fimm atkvæðum.
Niðurstaða þessa fundar
Lagt fram tiil kynningar
Bókun fundar
Lagt fram til kynningar.
-
Umhverfisráð - 295
Umhverfisráð leggur til að forsvarsmenn golfklúbbsins verði boðaðir á fund umhverfisráðs þar sem farið verði yfir innsent erindi.
Samþykkt með fimm atkvæðum.
Niðurstaða þessa fundar
Lagt fram tiil kynningar
Bókun fundar
Lagt fram til kynningar.
-
Umhverfisráð - 295
Skipulagslýsing vegna breytingar á Aðalskipulagi og nýs deiliskipulags hefur þegar verið unnin og tillaga að aðalskipulagsbreytingu ásamt deiliskipulagstillögu er í vinnslu.
Niðurstaða þessa fundar
Lagt fram tiil kynningar
Bókun fundar
Lagt fram til kynningar.
-
Umhverfisráð - 295
Umhverfisráð leggur til að sótt verði um styrk til Vegagerðarinnar vegna fyrirhugaðar lagningar á göngustíg.
Ráðið leggur til að hlutdeild sveitarfélagsins við verkefnið verði sett á fjárhagsáætlun 2019-2021.
Samþykkt með fimm atkvæðum.
Niðurstaða þessa fundar
Lagt fram tiil kynningar
Bókun fundar
Lagt fram til kynningar.
-
Umhverfisráð - 295
Umhverfisráð leggur til að gerð verði íbúakönnun um hvernig útlit /nýting Baldurshagareits á að vera og í framhaldinu verði þær tillögur útfærðar á árinu 2018. Hvað varðar umhverfi Hringtúns þá er deiliskipulag í vinnslu á því svæði ásamt göngustígum.
Samþykkt með fimm atkvæðum.
Niðurstaða þessa fundar
Lagt fram tiil kynningar
Bókun fundar
Lagt fram til kynningar.
-
Umhverfisráð - 295
Ekki er hægt að verða við erindinu þar sem deiliskipulag svæðisins liggur ekki fyrir, en vinnan við það er komin vel á veg.
Samþykkt með fimm atkvæðum.
Niðurstaða þessa fundar
Lagt fram tiil kynningar
Bókun fundar
Lagt fram til kynningar.
-
Umhverfisráð - 295
Umhverfisráð leggur til að farið verði í ofangreinda framkvæmd á árinu 2018.
Samþykkt með fimm atkvæðum.
Niðurstaða þessa fundar
Lagt fram tiil kynningar
Bókun fundar
Lagt fram til kynningar.
-
Umhverfisráð - 295
Umhverfisráð leggur til að Dalvíkurbyggð komi að framkvæmdum við uppsetningu á hraðhleðslustöð á Dalvík.
Samþykkt með fimm atkvæðum.
Niðurstaða þessa fundar
Lagt fram tiil kynningar
Bókun fundar
Lagt fram til kynningar.
-
Umhverfisráð - 295
Umhverfisráð leggur til að farið verið í ofangreinda framkvæmd á árinu 2018 eins og fram kemur í framkvæmdartillögu ráðsins.
Samþykkt með fimm atkvæðum.
Niðurstaða þessa fundar
Lagt fram tiil kynningar
Bókun fundar
Lagt fram til kynningar.
-
Umhverfisráð - 295
Umhverfisráð leggur til að frestað verði afgreiðslu þessa erindis þar til fullnægjandi gögn liggja fyrir um eignarhald á stoðveggjunum.
Samþykkt með fimm atkvæðum.
Niðurstaða þessa fundar
Lagt fram tiil kynningar
Bókun fundar
Lagt fram til kynningar.
-
Umhverfisráð - 295
Umhverfisráð leggur til að farið verði í þessa framkvæmd lýkt og fram kemur í framkvæmdartillögu ráðsins.
Samþykkt með fjórum atkvæðum.
Niðurstaða þessa fundar
Lagt fram tiil kynningar
Bókun fundar
Lagt fram til kynningar.
-
Umhverfisráð - 295
Umhverfiráð leggur til að farið verði í hluta af umbeðinni framkvæmt eins og fram kemur í framkvæmdatillögu ráðsins.
Samþykkt með fimm atkvæðum.
Niðurstaða þessa fundar
Lagt fram tiil kynningar
Bókun fundar
Lagt fram til kynningar.
-
Umhverfisráð - 295
Umhverfiráð leggur til að farið verði í umbeðna framkvæmd eins og fram kemur í framkvæmdatillögu ráðsins.
Samþykkt með fimm atkvæðum.
Niðurstaða þessa fundar
Lagt fram tiil kynningar
Bókun fundar
Lagt fram til kynningar.
-
Umhverfisráð - 295
Umhverfiráð leggur til að lagður verði nýr kantsteinn við Sandskeið eins og fram kemur í framkvæmdatillögu ráðsins. Hvað varðar sandfok vísar ráðið til þess að þegar hefur verið óskað eftir flutningi á sjóvörn við Sandskeið til Vegagerðarinnar.
Samþykkt með fimm atkvæðum.
Niðurstaða þessa fundar
Lagt fram tiil kynningar
Bókun fundar
Lagt fram til kynningar.
-
Umhverfisráð - 295
Umhverfiráð leggur til að farið verði í umbeðna vegaframkvædt eins og fram kemur í framkvæmdatillögu ráðsins, en leggur til að götulýsing verði sett á áætlun 2019-2021.
Samþykkt með fimm atkvæðum.
Niðurstaða þessa fundar
Lagt fram tiil kynningar
Bókun fundar
Lagt fram til kynningar.
-
Umhverfisráð - 295
Ráðið þakkar innsendar ábendingar,athugasemdir og umsagnir og leggur áherslu á að við vinnu deiliskipulagstillögu verði tekið tillit til þeirra. Ráðið leggur til að haldinn verði íbúafundur þegar tillaga að deiliskipulagi liggur fyrir.
Samþykkt með fimm atkvæðum.
Niðurstaða þessa fundar
Lagt fram tiil kynningar
Bókun fundar
Lagt fram til kynningar.
-
Umhverfisráð - 295
Umhverfisráð samþykkir framlagðar áætlanir með þeim breytingum sem gerðar hafa verið á fundinum.
Samþykkt með fimm atkvæðum.
Niðurstaða þessa fundar
Lagt fram tiil kynningar
Bókun fundar
Lagt fram til kynningar.
-
Umhverfisráð - 295
Umhverfisráð samþykkir framlagðar gjaldskrár með þeim breytingum sem gerðar voru á fundinum.
Samþykkt með fimm atkvæðum.
Niðurstaða þessa fundar
Lagt fram tiil kynningar
Bókun fundar
Lagt fram til kynningar, er sér liður á dagskrá.
Enginn tók til máls um fundargerðina og ekkert í fundargerðinni þarfnast afgreiðslu sveitarstjórnar, eru því fundargerðin lögð fram til kynningar í sveitarstjórn.