Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 825, frá 15.06.2017.
Málsnúmer 1706013F
Vakta málsnúmer
Til staðfestingar.
Liður 1
Liður 6
-
Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 825
Byggðarráð felur Berki Þór Ottóssyni, sviðsstjóra umhverfis- og tæknisviðs í samvinnu við Guðmund Hauk Sigurðsson framkvæmdastjóra Vistorku að vera í samskiptum við Orku náttúrunnar að setja upp hraðhleðslustöð á Dalvík í stað millihleðslustöðvar.
Niðurstaða þessa fundar
Samþykkt
Bókun fundar
Sveitarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum afgreiðslu byggðaráðs.
-
Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 825
Lagt fram til kynningar.
Bókun fundar
Lagt fram til kynningar.
-
Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 825
Lagt fram til kynningar.
Bókun fundar
Lagt fram til kynningar.
-
Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 825
Byggðarráð felur Bjarna Th. Bjarnasyni sveitarstjóra að vera í samskiptum við Íbúðalánasjóð um eignir sjóðsins í Dalvíkurbyggð.
Bókun fundar
Lagt fram til kynningar.
-
Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 825
Lagt fram til kynningar.
Bókun fundar
Lagt fram til kynningar.
-
Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 825
Byggðarráð tilnefnir Bjarna Th. Bjarnason sveitarstjóra sem fulltrúa Dalvíkurbyggðar á aðalfundi BHS ehf.
Niðurstaða þessa fundar
Samþykkt
Bókun fundar
Sveitarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum afgreiðslu byggðaráðs.
Enginn tók til máls og annað þarfnast ekki afgreiðslu; þeir liðir í fundargerðinni sem ekki þarfnast afgreiðslu eru því lagðir fram til kynningar í sveitarstjórn.