Veitu- og hafnaráð Dalvíkurbyggðar - 59, frá 10.03.2017
Málsnúmer 1702011
Vakta málsnúmer
-
Veitu- og hafnaráð Dalvíkurbyggðar - 59
Lagt fram til kynningar.
-
Veitu- og hafnaráð Dalvíkurbyggðar - 59
Veitu- og hafnaráð samþykkir að beina því til sveitarstjórnar að það feli byggðarráði að leita leiða til að tryggja að framkvæmdir við Austurgarð geti hafist sem fyrst.
-
Veitu- og hafnaráð Dalvíkurbyggðar - 59
Veitu- og hafnaráð felur sviðsstjóra að fá álit stjórnar Hafnasambands Íslands á framlögðu minnisblaði frá Pacta og að stjórn sambandsins hlutist til um að hafnalögum verði breytt þannig að innheimta aflagjalds geti verið með sama hætti og verið hefur.
-
Veitu- og hafnaráð Dalvíkurbyggðar - 59
Lagt fram til kynningar.
-
Veitu- og hafnaráð Dalvíkurbyggðar - 59
Lögð fram til kynningar.
-
Veitu- og hafnaráð Dalvíkurbyggðar - 59
Veitu- og hafnaráð samþykkir að "fingur" verði komið fyrir á syðri flotbryggju samkvæmt tillögu yfirhafnavarðar og kostnaður færður á viðhaldslykil Hafnasjóðs. Sviðsstjóra falið að fá tilboð í "fingurinn".
-
Veitu- og hafnaráð Dalvíkurbyggðar - 59
Veitu- og hafnaráð gerir ekki athugasemd við fram komna umsókn Norðurorku.
-
Veitu- og hafnaráð Dalvíkurbyggðar - 59
Veitu- og hafnaráð gerir ekki athugasemdir við fyrirliggjandi lýsingu á deiliskipulagstillögu í landi Snerru, Svarfaðardal.
Bókun fundar
Enginn tók til máls um fundargerðina og ekkert í fundargerðinni þarfnast afgreiðslu sveitarstjórnar, eru því allir liðir lagðir fram til kynningar í sveitarstjórn.