Umhverfisráð - 277, frá 13.05.2016.
Málsnúmer 1605005
Vakta málsnúmer
-
Umhverfisráð - 277
Umhverfisráð felur sviðsstjóra að ræða við bréfritara um frekari hugmyndir að úrbótum.
Samþykkt samhljóða með fimm atkvæðum.
-
Umhverfisráð - 277
Umhverfisráð Dalvíkurbyggðar felur sviðsstjóra að kalla eftir nánari upplýsingum um í hvaða farvegi úrbætur á heitloftsþurrkun sjávarafurða á Dalvík eru í. Að öðru leyti gerir ráðið ekki athugasemdir við framlagða fundargerð.
Samþykkt samhljóða með fimm atkvæðum.
-
Umhverfisráð - 277
Erindið lagt fram til kynningar, en þar sem ekki liggur fyrir álit lögmanns sveitarfélagsins er afgreiðslu frestað til næsta fundar.
Samþykkt samhljóða með fimm atkvæðum.
-
Umhverfisráð - 277
Umhverfisráð Dalvíkurbyggðar telur ekki þörf á að sveitarfélagið sendi inn umsögn vegna ofnagreinds frumvarps til laga um meðhöndlun úrgangs og ráðstafanir gegn umhverfismengun af völdum einnota umbúða fyrir drykkjarvörur.
Samþykkt samhljóða með fimm atkvæðum
-
Umhverfisráð - 277
Sviðsstjóra umhverfis- og tæknisviðs er falið að leita umsagnar um hana hjá umsagnaraðilum og Skipulagsstofnun og að kynna hana almenningi í samræmi við 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Samþykkt samhljóða með fimm atkvæðum.
-
Umhverfisráð - 277
Umhverfisráð felur sviðsstjóra umhverfis- og tæknisviðs að senda Skipulagsstofnun tillöguna til athugunar skv. 3. mgr. 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Að fenginni umsögn Skipulagsstofnunar skal auglýsa tillöguna skv. 31. gr. sömu laga.
Samþykkt samhljóða með fimm atkvæðum
-
Umhverfisráð - 277
Umhverfisráð felur sviðsstjóra umhverfis- og tæknisviðs að auglýsa tillöguna skv. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Samþykkt með 4 atkvæðum,Helga Íris Ingólfsdóttir situr hjá.
Helga Íris óskar eftir að eftirfarandi verði bókað:
1. Skipulagsuppdráttur er í mkv. 1:10.000. Æskilegt væri að helstu framkvæmdarsvæði væru sýnd á nákvæmari uppdráttum svo allir skilmálar skili sér með skýrum hætti.
2. Mörkun skipulagssvæðisins tel ég að nái of langt til suðurs. Skipuleggja ætti byggð við Sandskeið með þeirri byggð sem þar er sunnan við.
3. Ekki eru færð nægilega sterk rök fyrir landfyllingu norðan við ferjubryggju ( 1.3). Æskilegt væri að strandlínan fengi að halda sér, en að gert yrði ráð fyrir aðgengi almennings.
Samþykkt samhljóða með fjórum atkvæðum.
Bókun fundar
Enginn tók til máls um fundargerðina og annað þarfnast ekki afgreiðslu.