Umhverfisráð - 275, frá 15.04.2016.
Málsnúmer 1604007
Vakta málsnúmer
-
Umhverfisráð - 275
Umhverfisráði líst vel á tillögur umhverfisstjóra með áorðnum breytingum ráðsins.
-
Umhverfisráð - 275
Liðnum frestað til næsta fundar.
-
Umhverfisráð - 275
Liðnum frestað til næsta fundar.
-
Umhverfisráð - 275
Umhverfiráð Dalvíkurbyggðar gerir ekki athugasemdir við framlagðar fundargerðir og ársreikning. Ráðið hlakkar til að fylgjast með framvindu lyktarmengunarvarna vegna heitloftsþurrkunar sjávarafurða á starfssvæði HNE.
-
Umhverfisráð - 275
Umhverfisráð gerir ekki athugasemdir við umsögn byggingarfulltrúa.
-
Umhverfisráð - 275
Umhverfisráð gerir ekki athugasemdir við umsögn byggingarfulltrúa með fyrirvara um jákvæða umsögn slökkviliðsstjóra.
-
Umhverfisráð - 275
Ráðið veitir umbeðið leyfi með þeim fyrirvara að sviðsstjóri ræði við umsækjanda um breytingar á skiltunum samkvæmt umræðum á fundinum.
Bókun fundar
Til máls tók:
Guðmundur St. Jónsson.
-
Umhverfisráð - 275
Umhverfisráð gerir ekki athugasemdir og felur sviðsstjóra að veita umbeðið leyfi.
Bókun fundar
Til máls tók:
Guðmundur St. Jónsson.
-
Umhverfisráð - 275
Umhverfisráð þakkar ungmennaráði verðugar ábendingar og felur sviðsstjóra að ræða þær við umhverfisstjóra. Ráðið bendir einnig á að þessi mál eru til skoðunar í þeirri vinnu sem er í gangi við gerð umferðaöryggisáætlunar fyrir Dalvíkurbyggð.
-
Umhverfisráð - 275
Umhverfisráð þakkar innsendar ábendingar og felur sviðsstjóra að ræða við eiganda Aðalgötu 1 og eiganda jarðbors á bökkum við grjótnámu.
-
Umhverfisráð - 275
Umhverfisráð gerir ekki athugasemdir og felur sviðsstjóra að veita umbeðið leyfi.
-
Umhverfisráð - 275
Þar sem forsendur fjármögnunar á gerð deiliskipulags Fólkvangsins í Böggvisstasðarfjalli eru brostnar 2016 getur ráðið ekki orðið við umbeðinni ósk að sinni. Ráðið leggur til við byggðarráð að hugur íbúa til þessa verkefnis verði kannaður frekar áður en lagt er í dýra skipulagsvinnu.
Bókun fundar
Til máls tók:
Gunnþór Eyfjörð Gunnþórsson.
.13
201604076
Umókn um lóð
Umhverfisráð - 275
Umhverfisráð Dalvíkurbyggðar samþykkir usóknina og vísar til gerðar nýs deiliskipulags Dalvíkurhafnar.
Bókun fundar
Til máls tóku:
Gunnþór Eyfjörð Gunnþórsson,
Guðmundur St. Jónsson.
-
Umhverfisráð - 275
Umhverfiráð leggur til að eftirfarandi breytingar verði gerðar á deiliskipulagstillögunni og greinagerðinni.
1. Fyrirhuguð lóð við Sæbraut og norðurgarð verði stækkuð.
2. Ákvæði um flutning á nyrðri verbúð verði felldur út.
3. Aksturleið norðan fyrirhugaðrar lóðar Samherja verði sett inn.
4. Lóð fyrir verbúð við suðurgarð verði felld út og sameinuð svæði (skipulagi frestað).
Bókun fundar
Til máls tók:
Valdís Guðbrandsdóttir.
Fleiri tóku ekki til máls um fundargerðina og annað þarfnast ekki afgreiðslu.