Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 772, frá 31.03.2016.
Málsnúmer 1603010
Vakta málsnúmer
-
Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 772
a) Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum að veita vilyrði fyrir stofnun fjallgirðingarsjóðs fyrir Árskógsdeild.
b) Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum að landbúnaðarráð hafi umsjón með sjóðnum og úthlutun úr honum.
c) Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum að sviðsstjóri umhverfis- og tæknisviðs leggi fyrir endurskoðuð drög að erindisbréfi fyrir landbúnaðarráð í samræmi við ofangreint.
Bókun fundar
1. liður a): Sveitarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum afgreiðslu byggðaráðs.
1. liður b): Sveitarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum afgreiöslu byggðaráðs.
-
Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 772
Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum ofangreinda beiðni um viðauka að upphæð kr. 2.500.000 ,vísað á lið 13210 og til lækkunar á handbæru fé.
Byggðaráð felur sviðsstjóra umhverfis- og tæknisvið að kanna hvort hægt sé að skera niður á móti ofangreindum viðauka.
-
Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 772
Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum ofangreindar tillögur.
-
Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 772
Lagt fram til kynningar.
-
Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 772
Lagt fram til kynningar.
-
Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 772
Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum að hafinn verði undirbúningur að útboði á vátryggingum sveitarfélagsins og felur framkvæmdastjórn að koma með tillögur að vinnuhóp og hvert skuli leita með ráðgjöf.
-
Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 772
Lagt fram til kynningar.
-
Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 772
Lagt fram til kynningar.
Bókun fundar
Enginn tók til máls um fundargerðina og annað þarfnast ekki afgreiðslu.