Fræðsluráð - 202, frá 09.03.2016
Málsnúmer 1603001F
Vakta málsnúmer
-
Fræðsluráð - 202
Fræðsluráð samþykkir beiðnina svo styrkja megi stoðþjónustu á leikskólanum. Í Skólastefnu Dalvíkurbyggðar er lögð áhersla á snemmtæka íhlutun og samkvæmt Þjóðarsáttmála um læsi er gert ráð fyrir að bæta stöðu nemenda af erlendum uppruna sem nú eru 25% af nemendafjölda leikskólans. Ráðningin mun kosta 3.500.000 á ársgrundvelli, svo að á þessu ári yrði kostnaðurinn u.þ.b. 1.460.000. Fræðsluráð óskar eftir því við byggðaráð að gerður verði viðauki sem þessu nemur við fjárhagsáætlun ársins 2016 á deild 04-120.
-
Fræðsluráð - 202
Gögn lögð fram til kynningar og umræðna. Endanleg afgreiðsla fer fram á næsta fundi ráðsins.
-
Fræðsluráð - 202
Fræðsluráð þakkar Magnúsi fyrir upplýsingarnar.
-
Fræðsluráð - 202
Lagt fram til kynningar. Gísli Bjarnason gerði nánari grein fyrir vinnu hópsins og einnig þeim breytingum sem eru að verða á námsmati í grunnskólum.
-
Fræðsluráð - 202
Fræðsluráð þakkar Gísla fyrir og fagnar því að tilraunin verði gerð.
-
Fræðsluráð - 202
-
Fræðsluráð - 202
-
Fræðsluráð - 202
-
Fræðsluráð - 202
Lagt fram til kynningar.
-
Fræðsluráð - 202
Lagt fram til kynningar og jafnframt ákveðið að Dóróþea Reimarsdóttir, starfsmaður á fræðslusviði, verði tengiliður við Menntamálastofnun.
Bókun fundar
Enginn tók til máls um fundargerðina og ekkert þarfnast afgreiðslu.