Ungmennaráð - 9, frá 27.01.2016.
Málsnúmer 1601010
Vakta málsnúmer
-
Ungmennaráð - 9
Rætt um ráðstefnuna Ungt fólk og lýðræði. Ungmennaráðsmeðlimir eru áhugasamir um að fara og verður það skoðað.
-
Ungmennaráð - 9
Rætt um ráðstefnuna Skipta raddir ungs fólks máli? Ungmennaráðsmeðlimir stefna á að fara á ráðstefnuna ásamt íþrótta- og æskulýðsfulltrúa og forstöðumanni Víkurrastar. Stefnt er að því að fá fund með öðrum ungmennaráðum á höfuðborgarsvæðinu daginn eftir ráðstefnuna.
-
Ungmennaráð - 9
Rætt var um hvaða verkefni ungmennaráð ætti að sinna. Ákveðið hefur verið að fara á ráðstefnu þetta árið og um leið hitta og ræða við önnur ungmennaráð. Einnig kom til tals að halda ungmennaþing.
-
Ungmennaráð - 9
Afgreiðslu frestað til næsta fundar.
-
Ungmennaráð - 9
Ungmennaráð samþykkir að Hera Margrét Guðmundsdóttir verði formaður og Björgvin Páll Hauksson varaformaður.
Bókun fundar
Enginn tók til máls um fundargerðina og ekkert þarfnast afgreiðslu.