Styrkbeiðni vegna Boccia-keppnisferðar til Vestmannaeyja

Málsnúmer 1109180

Vakta málsnúmer

Íþrótta- og æskulýðsráð - 31. fundur - 06.12.2011

Tekið var fyrir erindi frá Þorsteini Stefánssyni þar sem hann óskar eftir fjárstyrk vegna keppnisferðar til Vestmannaeyja.
 

Íþrótta- og æskulýðsráð getur því miður ekki orðið við erindinu þar sem það uppfyllir ekki reglur afreks- og styrktarsjóðs en óskar Þorsteini velfarnaðar við íþróttaiðkun sína.