Lögð fram til kynningar fundargerð 7. afgreiðslufundar byggingafulltrúa Dalvíkurbyggðar.
.1
202108075
Umsókn um byggingaleyfi - Skógarhólar 11
Afgreiðslufundur byggingafulltrúa - 7
Engar athugasemdir gerðar við framlögð gögn og byggingafulltrúa falið að gefa út byggingaleyfi.
Samþykkt samhljóða með þremur atkvæðum.
.2
202109114
Umsókn um byggingaleyfi - Aðalbraut 16, Árskógssandi
Afgreiðslufundur byggingafulltrúa - 7
Erindi frestað þar til frekari gögn hafa borist.
.3
202103077
Umsókn um byggingaleyfi - Skemma í Hofsárkoti
Afgreiðslufundur byggingafulltrúa - 7
Erindið er samþykkt og byggingafulltrúa falið að gefa út byggingaleyfi með þeim fyrirvara að skráningartafla berist.
Samþykkt samhljóða með þremur atkvæðum.
.4
201806022
Umsókn um byggingaleyfi vegna breytinga á Karlsrauðatorgi 11, Dalvík
Afgreiðslufundur byggingafulltrúa - 7
Erindið er samþykkt og byggingafulltrúa falið að gefa út endurnýað byggingaleyfi.
Samþykkt samhljóða með þremur atkvæðum.
.5
202006060
Umsókn um byggingaleyfi vegna viðbyggingar við Hólshús.
Afgreiðslufundur byggingafulltrúa - 7
Erindið er samþykkt og byggingafulltrúa falið að gefa út byggingaleyfi.
Samþykkt samhljóða með þremur atkvæðum.
.6
202006052
Umsókn um byggingaleyfi - Sunnubraut 1
Afgreiðslufundur byggingafulltrúa - 7
.7
202109079
Böggvisstaðir - byggingaleyfi
Afgreiðslufundur byggingafulltrúa - 7
.8
202011083
Nýtt hlutverk fyrir Gamla skóla
Afgreiðslufundur byggingafulltrúa - 7
.9
202109094
Tilkynning um framkvæmd - Niðurrif á skorsteini í Bjarkarbraut 11
Afgreiðslufundur byggingafulltrúa - 7
.10
202109120
Tilkynning um framkvæmd - Innkeyrsluhurð á Ránarbraut 1
Afgreiðslufundur byggingafulltrúa - 7
Erindi samþykkt samhljóða með þremur atkvæðum.
.11
202102169
Trúnaðarmál
Afgreiðslufundur byggingafulltrúa - 7
.12
202109138
Umsókn um leyfi - Gluggaskipti í Hafnarbraut 10
Afgreiðslufundur byggingafulltrúa - 7
Erindið er samþykkt og leyfi gefið fyrir gluggaskiptum í Hafnarbraut 10.
Samþykkt samhljóða með þremur atkvæðum.
.13
202109140
Fyrirspurn til byggingafulltrúa - Staðsetning á kolsýrutanki
Afgreiðslufundur byggingafulltrúa - 7
Byggingafulltrúi veitir jákvæða umsögn um fyrirhugaða framkvæmd.
Samþykkt samhljóða með þremur atkvæðum.