Lögð fram til kynningar fundargerð 6. afgreiðslufundar byggingafulltrúa Dalvíkurbyggðar.
.1
202109040
Bjarkarbraut 5 - Endurskoðun aðaluppdrátta
Afgreiðslufundur byggingafulltrúa - 6
.2
202006052
Sunnubraut 1 - Athugasemd við grenndarkynningu
Afgreiðslufundur byggingafulltrúa - 6
Málinu er frestað til næsta fundar og frekari gagna óskað frá hönnuði vegna hæðar hússins.
.3
202109079
Böggvisstaðir - byggingarleyfi
Afgreiðslufundur byggingafulltrúa - 6
.4
201810094
Frágangur og ástand húseignar að Hafnarbraut 10 á Dalvík.
Afgreiðslufundur byggingafulltrúa - 6
Farið yfir sjónarmið beggja aðila og fengnar upplýsingar um stöðu mála. Málsgögn verða skoðuð betur en ákveðið að grípa ekki til aðgerða að sinni.
Samþykkt samhljóða.
.5
201903018
Umsókn um byggingarleyfi - Litlu Hámundarstaðir
Afgreiðslufundur byggingafulltrúa - 6
Óskað eftir því að hönnuður uppfæri umsókn um byggingarleyfi miðað við framlögð gögn.
Samþykkt samhljóða.