Frá SSNE; Boð á rafrænt aukaþing SSNE

Málsnúmer 202412080

Vakta málsnúmer

Byggðaráð - 1136. fundur - 09.01.2025

Tekinn fyrir rafpóstur frá SSNE, dagsettur þann 17. desember sl, þar sem boðað er rafræns aukaþings SSNE sem haldið var á Teams 7. janúar sl kl. 14:00.
Þar sem tilefni þingsins er samþykkt nýrrar Sóknaráætlunar Norðurlands eystra 2025-2029 er sérstök athygli vakin á að þingið er öllum opið og viljum við sérstaklega hvetja alla kjörna fulltrúa til að mæta á þingið þó þau séu ekki þingfulltrúar sinna sveitarfélaga
Lagt fram til kynningar.