Samskipta- og eineltisteymi Dalvikurskóla

Málsnúmer 202411041

Vakta málsnúmer

Félagsmálaráð - 283. fundur - 12.11.2024

Umræða var um samskipta- og eineltisteymi Dalvíkurskóla og hvernig málum er vísað í teymið og mögulegum samvinnugrundvelli í samþættingu um farsæld barna.
Félagsmálaráð felur starfsmönnum að fá fulltrúa úr teyminu til að koma á næsta fund ráðsins með kynningu á starfi teymisins.