Til umsagnar 79. mál frá nefnda- og greiningarsviði Alþingis

Málsnúmer 202411037

Vakta málsnúmer

Félagsmálaráð - 283. fundur - 12.11.2024

Tekinn fyrir rafpóstur dags. 06.11.2024 frá Velferðarnefnd Alþingis en sent er ti umsagnar mál nr. 79, frumvarp til laga um breytingu á lögum um málefni aldraðra, nr. 125-1999 (réttur til sambúðar)
Lagt fram til kynningar.