Frá SSNE; Sóknaráætlun, vinnustofur með sveitarstjórnum

Málsnúmer 202405209

Vakta málsnúmer

Byggðaráð - 1110. fundur - 06.06.2024

Tekinn fyrir rafpóstur frá SSNE, dagsettur þann 27. maí sl., þar sem fram kemur að meðfylgjandi er tengill inn á skjal með tímasetningum fyrir vinnustofur vegna vinnu við nýja Sóknaráætlun. Óskað er eftir að skrá sveitarfélagið á dagsetningar sem hentar best fyrir Dalvíkurbyggð. Skráning á allar vinnustofur verður síðar.
Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum að fela sveitarstjóra að bóka tíma 28. ágúst nk. kl. 16:00 fyrir Dalvíkurbyggð.