Vinnuhópur um húsnæðismál stofnana sveitarfélagsins; Skýrsla og tillögur

Málsnúmer 202301094

Vakta málsnúmer

Byggðaráð - 1136. fundur - 09.01.2025

Með fundarboði byggðaráðs fylgdi skýrsla og tillögur vinnuhóps Dalvíkurbyggðar um húsnæðismál stofnana sveitarfélagsins, drög #4. Vinnuhópinn skipa: Sveitarstjóri, forseti sveitarstjórnar,sviðsstjóri fræðslu- og menningarsviðs, deildarstjóri Eigna- og framkvæmdadeildar.

Byggðaráð frestar frekari umfjöllun og afgreiðslu til næsta fundar.