Frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga; Óskað eftir sveitarfélögum til þátttöku við að þróa aðlögunaraðgerðir

Málsnúmer 202211036

Vakta málsnúmer

Byggðaráð - 1047. fundur - 10.11.2022

Tekið fyrir erindi frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga, dagsett þann 7. nóvember sl,., þar sem fram kemur að Umhverfis-, orku- og loftlagsráðuneytið, Skrifstofa loftlagsþjónustu og aðlögunar hjá Veðurstofu Íslands, Byggðastofnun og Skipulagsstofnum hafa leitað til Sambandsins til að óska eftir áhugasömum sveitarfélögum til þátttöku við að þróa aðlögunaraðgerðir vegna loftsagsbreytinga.

Óskað er eftir þátttöku nokkurra sveitarfélaga við að móta aðferðafræði fyrir sveitarfélög til þess að bregðast við afleiðingum loftslagsbreytinga.



Lagt fram til kynningar en byggðaráð sér sér ekki fært að Dalvíkurbyggð taki þátt.