Geðheilsa eldra fólks - nám á netinu

Málsnúmer 202207002

Vakta málsnúmer

Félagsmálaráð - 260. fundur - 08.09.2022

Tekið fyrir erindi dags. 30.06.2022 frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga. Þróunarmiðstöð íslenskrar heilsugæslu hefur unnið að fræðslu um geðheilsu eldra fólks. Fræðslan er á rafrænu formi. Fræðslan er hluti af geðheilsuverkefninu "Heilsuefling í heimabyggð"
Fræðsluna er hægt að nálgast á heimasíðu ÞÍH, geðheilbrigði aldraðra (throunarmidstod.is)
Lagt fram til kynningar.