Stuðningur til að efla virkni vellíðan og félagsfærni barna í viðkvæmri stöðu á tímum COVID-19

Málsnúmer 202005105

Vakta málsnúmer

Félagsmálaráð - 240. fundur - 09.06.2020

Tekið fyrir erindi dags 20.05.2020 frá Félagsmálaráðuneytinu en samþykkt hefur verið að styðja fjárhagslega við þau sveitarfélög, sem umfram hefðbundið sumarstarf sumarið 2020, hyggjast auka við frístundastarfsemi fyrir börn í sérstaklega viðkvæmri stöðu. Horft er til aldurshópsins 12 til 16 ára með sérstaka áherlsu á að leitað verði einstaklingsbundinna leiða til að ná til þess hóps barna sem hvað síst sækja reglubundið frístundastarf.
Lagt fram til kynningar.