Mað rafpósti sem dagsettur er 25.09.2018, barst neðangreit erindi:
"Eins og þið vitið þá fékk Mengunarvarnarráð hafna/Umhverfisstofnun Oil Spill Response Limited (OSRL), sem er breskt fyrirtæki, til að koma í sumar og meta þörf fyrir mengunarvarnarbúnað í höfnum og skoða verklag vegna viðbragða gegn mengunaróhöppum. Nú hefur okkur borist skýrsla frá fyrirtækninu (sjá viðhengi).
Þar sem skýrslan hefur ekki verið kynnt í Mengunarvarnarráði hafna og fyrir umhverfisráðherra eru aðilar beðnir um að dreifa henni ekki fyrr en slík kynning hefur farið fram. Til stendur að kynna skýrsluna fyrir ráðinu í byrjun nóvember."
Meðfylgjandi undir málinu er skýrslan sem er 48 bls. og er hún á ensku.