Frá Samtökum sjávarútvegssveitarfélaga; Fundur um fiskeldisstefnu sjávarútvegssveitarfélaga

Málsnúmer 201804005

Vakta málsnúmer

Byggðaráð - 862. fundur - 05.04.2018

Tekinn fyrir rafpóstur frá Samtökum sjávarútvegssveitarfélaga, dagsettur þann 29. mars 2018, þar sem fram kemur að samtökin gangast fyrir opnum fundi um fiskeldisstefnu samtakanna föstudaginn 27. apríl nk. í Íslenska sjávarklasanum að Grandagarði 16, Reykjavík og hefst fundurinn kl. 13:00.Þáttakendur eru vinsamlegast beðnir um að skrá sig með pósti á helga@samband.is.
Lagt fram til kynningar.