Frá nefndasviði Alþingis; Til umsagnar frumvarp til laga um jafna meðferð á vinnumarkaði, 394. mál.

Málsnúmer 201803116

Vakta málsnúmer

Byggðaráð - 862. fundur - 05.04.2018

Tekinn fyrir rafpóstur frá nefndasviði Alþingis, dagsettur þann 27. mars 2018, þar sem óskað er umsagnar um frumvarp til laga um jafna meðferð á vinnumarkaði, 394. mál.
Þess er óskað að undirrituð umsögn berist eigi síðar en 13. apríl nk. á netfangið nefndasvid@althingi.is

Lagt fram til kynningar.