Frá Lánasjóði sveitarfélaga; Aðalfundur Lánasjóðsins 2018

Málsnúmer 201803022

Vakta málsnúmer

Byggðaráð - 860. fundur - 15.03.2018

Tekið fyrir fundarboð frá Lánasjóði sveitarfélaga, sbr. rafpóstur dagsettur þann 7. mars 2018, þar sem boðað er til aðalfundar sjóðsins föstudaginn 23. mars 2018 kl. 15 á Grand Hótel Reykjavík.
Sjá nánar:
http://www.lanasjodur.is/um-lanasjodinn/adalfundir/adalfundur-2018/


Vakin er sérstök athyggli á að seturétt eiga allir kjörnir fulltrúar í sveitarstjórn.

Á aðalfundinum er það þannig að framkvæmdarstjóri sveitarfélags fer með atkvæðistrétt síns sveitarfélags nema ef sveitarstjórn hefur tekið sérstaka ákvörðun um annað.
Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum að leggja til við sveitastjórn að Bjarni Th. Bjarnason, sveitarstjóri, sæki fundinn og fari með atkvæði sveitarfélagsins á aðalfundi Lánasjóðs sveitarfélaga ohf. þann 23. mars n.k.