Frá nefndasviði Alþingis; Til umsagnar tillaga til þingsályktunar um aðgengi að stafrænum smiðjum, 236. mál.

Málsnúmer 201803020

Vakta málsnúmer

Byggðaráð - 860. fundur - 15.03.2018

Tekinn fyrir rafpóstur frá nefndasviði Alþingis, dagsettur þann 6. mars 2018, þar sem sent er til umsagnar tillögu til þingsályktunar um aðgengi að stafrænum smiðjum, 236. mál. Umsagnir berist eigi síðar en 23. mars nk. á netfangið nefndasvid@althingi.is.

Lagt fram til kynningar.