Sviðstjóri fjármála- og stjórnsýslusvið kynnti heildarviðauka I við fjárhagsáætlun 2017 með þeim viðaukum sem samþykktir hafa verið það sem af er árs 2017.
Um er að ræða 11 viðauka og sölu á 2 eignum; mál 201701041 Hólavegur 1 og 201705115 Kirkjuvegur 9.
Helstu niðurstöður:
Niðurstaða Aðalsjóð var neikvæð um kr. 27.105.000 en verður neikvæð um kr. 22.527.000, alls breyting kr. 4.578.000
Niðurstaða A-hluta var jákvæð um kr. 46.759.000, verður jákvæð um kr. 31.549.000, alls breyting kr. 11.895.000.
Niðurstaða Samstæðu A- og B- hluta var jákvæð um kr. 70.816.000 en verður alls kr. 85.046.000, breyting um kr. 14.229.000
Fjárfestingar alls voru kr. 383.267.000 en verða kr. 441.847.000, breyting alls kr. 58.580.000.
Lántaka er óbreytt eða kr. 237.000.000 en gert er ráð fyrir lántöku til skemmri tíma að upphæð kr. 188.600.000 vegna hlutdeildar ríkisins í hafnaframkvæmdum.
Til umræðu ofangreint.