Námsleyfi kennara 2017-2018

Málsnúmer 201704107

Vakta málsnúmer

Fræðsluráð - 216. fundur - 10.05.2017

Lagt var fram bréf frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga dags. 25. apríl 2017 þar sem tilkynnt er að stjórn Námsleyfasjóðs hafi úthlutað Sólveigu Lilju Sigurðardóttur, smíða- og íþróttakennara við Dalvíkurskóla, námsleyfi í 12 mánuði næsta skólaár. Námsleyfasjóður endurgreiðir sveitarfélögunum mánaðarlega þau laun sem kennurum eru greidd í námsleyfi.
Lagt fram til kynningar.