Fjárhagsáætlun 2016; Heildarviðauki II

Málsnúmer 201608060

Vakta málsnúmer

Byggðaráð - 788. fundur - 25.08.2016

Sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs lagði fram heildarviðauka II við fjárhagsáætlun 2016 í fjárhagsáætlunarlíkani sem inniheldur eftirfarandi breytingar frá heildarviðauka I:



Viðauki vegna launa, sbr. fundur byggðaráðs þann 4. ágúst s.l., alls kr. 36.405.985 hækkun útgjalda.

Viðauki vegna málefna fatlaðra, sbr. mál 201608061 hér að ofan, alls kr. 15.196.000 lækkun útgjalda.

Viðauki vegna starfsmats á starfi og afturvirkar launaleiðréttingar, kr. 934.625 hækkun útgjalda.



Samkvæmt heildarviðauka II eru helstu niðurstöður eftirfarandi:

Rekstrarniðurstaða Samstæðu A- og B- hluta, kr. 72.881.000.

Rekstrarniðurstaða Aðalsjóðs, neikvæð um kr. - 72.578.000.

Rekstrarniðurstaða A-hluta, neikvæð um kr. - 6.864.000.



Fjárfestingar kr. - 305.592.000.

Söluverð eigna kr. 31.200.000.

Lántaka samstæðu /Eignasjóðs kr. 150.000.000.

Handbært fé frá rekstri kr. 254.039.000.









Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum fyrirliggjandi heildarviðauka II við fjárhagsáætlun 2016 eins og hann liggur fyrir.