Fráveita Dalvíkurbyggðar, framkvæmdir á árinu 2016

Málsnúmer 201603093

Vakta málsnúmer

Veitu- og hafnaráð - 46. fundur - 06.04.2016

Á síðasta fundi veitu- og hafnaráðs var ákveðið að farið yrði yfir framkvæmdir ársins á næsta fundi ráðsins.
Ráðið felur sviðsstjóra að framkvæmdir verði settar í útboð sem fyrst.