Frá sviðsstjóra umhverfis- og tæknisviðs; Ósk um viðauka vegna framkvæmda

Málsnúmer 201503092

Vakta málsnúmer

Byggðaráð - 729. fundur - 26.03.2015

Tekið fyrir erindi frá sviðsstjóra umhverfis- og tæknisviðs, bréf dagsett þann 10. mars 2015 þar sem óskað er eftir viðauka við fjárhagsáætlun vegna hönnunar og framkvæmda á eftirfarandi verkum:

Hönnun og útboð á viðbyggingu við Krílakot kr. 10.866.456 án vsk, 32-13-11860.

Hönnun og útboð vegna breytinga við sundlaug Dalvíkur kr. 2.035.000 án vsk, 32-13-11860.



Endurbætur á Ungó:

Samkvæmt tilboði frá Tréverk kr. 1.514.343 án vsk.

Samkvæmt tilboði frá Tréverk kr. 1.405.099 án vsk.

Samkvæmt tilboði frá Júlíusi Viðarssyni kr. 1.318.439 án vsk.



Samtals kr. 5.318.541 með vsk. Til frádráttar kæmi kr. 1.500.000 sem eru eftirstöðvar styrks frá Minjastofnun.



Um er að ræða verkþætti sem gert var ráð fyrir í fjárhagsáætlun 2014 en náðist ekki að klára á árinu. Samtals beiðni að upphæð kr. 16.719.997 að teknu tilliti til styrks að upphæð kr. 1.500.000
Byggðarráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum ofangreinda beiðni um viðauka og vísa honum til gerðar viðauka og breytingu á handbæru fé.

Byggðarráð óskar eftir að fá sviðsstjóra umhverfis- og tæknisviðs á næsta fund byggðarráðs.

Byggðaráð - 732. fundur - 22.04.2015

Undir þessum lið kom á fund byggðaráðs Börkur Þór Ottósson, sviðsstjóri umhverfis- og tæknisviðs.



Á 729. fundi byggðaráðs þann 26. mars 2015 var eftirfarandi bókað:

"8. Frá sviðsstjóra umhverfis- og tæknisviðs; Ósk um viðauka vegna framkvæmda. - 201503092

Tekið fyrir erindi frá sviðsstjóra umhverfis- og tæknisviðs, bréf dagsett þann 10. mars 2015 þar sem óskað er eftir viðauka við fjárhagsáætlun vegna hönnunar og framkvæmda á eftirfarandi verkum:

Hönnun og útboð á viðbyggingu við Krílakot kr. 10.866.456 án vsk, 32-13-11860.

Hönnun og útboð vegna breytinga við sundlaug Dalvíkur kr. 2.035.000 án vsk, 32-13-11860.



Endurbætur á Ungó:

Samkvæmt tilboði frá Tréverk kr. 1.514.343 án vsk.

Samkvæmt tilboði frá Tréverk kr. 1.405.099 án vsk.

Samkvæmt tilboði frá Júlíusi Viðarssyni kr. 1.318.439 án vsk.



Samtals kr. 5.318.541 með vsk. Til frádráttar kæmi kr. 1.500.000 sem eru eftirstöðvar styrks frá Minjastofnun.



Um er að ræða verkþætti sem gert var ráð fyrir í fjárhagsáætlun 2014 en náðist ekki að klára á árinu. Samtals beiðni að upphæð kr. 16.719.997 að teknu tilliti til styrks að upphæð kr. 1.500.000

Byggðarráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum ofangreinda beiðni um viðauka og vísa honum til gerðar viðauka og breytingu á handbæru fé.

Byggðarráð óskar eftir að fá sviðsstjóra umhverfis- og tæknisviðs á næsta fund byggðarráðs."



Til umræðu ofangreint.



Börkur Þór vék af fundi kl. 13:22.