Frá sveitarstjóra; Laun kjörinna fulltrúa Dalvíkurbyggðar; endurskoðun

Málsnúmer 201406021

Vakta málsnúmer

Byggðaráð - 700. fundur - 05.06.2014

Á grundvelli könnunar frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga frá apríl 2014 þá lagði sveitarstjóri fram eftirfarandi tillögu á fundinum hvað varðar breytingar á kjörum kjörinna fulltrúa, tekið er mið af kjörum kjörinna fulltrúa í sveitarfélögum af sambærilegri stærð og Dalvíkurbyggð:


Var:
Verður:
Föst laun forseta sveitarstjórnar per mán
71.455
90.000
Föst laun sveitarstjórnarfulltrúa per mán
35.727
50.000
Föst laun formanns byggðarráðs per mán
71.455
90.000
Föst laun byggðarráðsmanna per mán
35.727
50.000
Varamenn í sveitarstjórn/byggðarráði per fund
11.909
15.000
Formenn ráða og nefnda per fund
23.818
30.000
Ráðs- og nefndarmenn per fund
11.909
15.000
Þessar breytingar eiga almennt við reglur um kjör og þóknanir kjörinna fulltrúa eftir því sem við á.

Byggðarráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum ofangreinda tillögu og vísar henni til afgreiðslu sveitarstjórnar.