Frá Náttúrusetrinu á Húsabakka; Aðalfundarboð.

Málsnúmer 201304014

Vakta málsnúmer

Byggðaráð - 660. fundur - 11.04.2013

Tekinn fyrir rafpóstur frá Hjörleifi Hjartarsyni, dagsettur þann 5. apríl 2013, þar sem boðað er til aðalfundar Náttúruseturs á Húsabakka fimmtudaginn 18. apríl kl. 16:00 að Rimum.




Byggðarráð  samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum að fela Valdísi Guðbrandsdóttur að sækja fundinn fyrir hönd Dalvíkurbyggðar og fara með umboð sveitarfélagsins á fundinum.

Byggðarráð samþykkir samhljóða með 3 atvæðum að Valdís Guðbrandsdóttir verði áfram fulltrúi Dalvíkurbyggðar í stjórninni.