Atvinnumála- og kynningarráð - 45. fundur, frá 05.06.2019.
Málsnúmer 1906003F
Vakta málsnúmer
-
Atvinnumála- og kynningarráð - 45. fundur
Mikið var rætt um hvort tímasetningin 8. júní henti fyrir viðburð í Dalvíkurbyggð þar sem margt annað á sér stað þessa helgi og því margir uppteknir. Markmiðið var að hreinsa fjörurnar á Dalvík, Árskógssandi og Hauganesi og bjóða uppá lifandi tónlist. Atvinnumála- og kynningaráð fagnar því mjög nýju samstarfsverkefni Fiskidagsins mikla og Arctic Adventures og hvetur til almenningsþátttöku.
Niðurstaða þessa fundar
Lagt fram til kynningar
Bókun fundar
Lagt fram til kynningar.
-
Atvinnumála- og kynningarráð - 45. fundur
Atvinnumála- og kynningaráð auglýsti opið fyrir umsóknir í Nýsköpunar- og þróunarsjóð Dalvíkurbyggðar þann 30. apríl sl. Umsóknarfrestur var auglýstur í einn mánuð og síðasti dagur til umsóknar því 30. maí.
Engar umsóknir bárust í sjóðinn að þessu sinni. Auglýst var á heimasíðu og facebook-síðu Dalvíkurbyggðar.
Niðurstaða lögð fram til kynningar og í framhaldi rætt um möguleikann á að auglýsa sjóðinn á fleiri stöðum á næsta ári.
Niðurstaða þessa fundar
Lagt fram til kynningar
Bókun fundar
Lagt fram til kynningar.
-
Atvinnumála- og kynningarráð - 45. fundur
Lagt fram til kynningar
Niðurstaða þessa fundar
Lagt fram til kynningar
Bókun fundar
Lagt fram til kynningar.
-
Atvinnumála- og kynningarráð - 45. fundur
Þjónustu- og upplýsingafulltrúi lagði fram til kynningar stöðu upplýsingasíðu eins og hún lítur út í dag. Verkefnið er komið vel á veg og lofar góðu.
Atvinnumála- og kynningarráð samþykkir samhljóða með 4 atkvæðum að fela þjónustu- og upplýsingafulltrúa að klára verkefnið sem fyrst og koma því síðan áleiðis til þeirra sem starfa á ferðamannastöðum í Dalvíkurbyggð og nágrenni. Þá mætti einnig koma upplýsingasíðunni áleiðis til fyrirtækja á borð við Markaðstofu Norðurlands sem Dalvíkurbyggð er aðili að.
Niðurstaða þessa fundar
Lagt fram til kynningar
Bókun fundar
Lagt fram til kynningar.
-
Atvinnumála- og kynningarráð - 45. fundur
Lagt fram til kynningar
Niðurstaða þessa fundar
Lagt fram til kynningar
Bókun fundar
Lagt fram til kynningar.
-
Atvinnumála- og kynningarráð - 45. fundur
Lagt fram til kynningar
Niðurstaða þessa fundar
Lagt fram til kynningar
Bókun fundar
Lagt fram til kynningar.
Enginn tók til máls um fundargerðina og ekkert í fundargerðinni þarfnast afgreiðslu sveitarstjórnar, eru því allir liðir hennar lagðir fram til kynningar í sveitartjórn.