Íþrótta- og æskulýðsráð - 109, frá 05.03.2019
Málsnúmer 1903002F
Vakta málsnúmer
-
Íþrótta- og æskulýðsráð - 109
Lagt fram til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar
Lagt fram til kynningar
Bókun fundar
Lagt fram til kynningar.
-
Íþrótta- og æskulýðsráð - 109
Íþrótta- og æskulýðsráð tekur vel í hugmyndina og telur verkefnið metnaðarfullt. Ekki er gert ráð fyrir fjármagni á árinu 2019 í slíkt verkefni. Mikilvægt er að svona stór verkefni sem þarfnast fjármagns komi til ráðsins að hausti áður en vinna við fjárhagsáætlun hefst. Vísar því ráðið erindinu til gerðar fjárhagsáætlunar 2020 næsta haust. Ráðið telur það einnig heppilegt að ef af verkefninu verði, þá verði það sett í heildar samning við félagið.
Niðurstaða þessa fundar
Lagt fram til kynningar
Bókun fundar
Lagt fram til kynningar.
-
Íþrótta- og æskulýðsráð - 109
Íþrótta- og æskulýðsráð samþykkir drögin og leggur áherslu á að skjalið verð uppfært eftir þörfum.
Niðurstaða þessa fundar
Lagt fram til kynningar
Bókun fundar
Lagt fram til kynningar.
-
Íþrótta- og æskulýðsráð - 109
Lagt fram til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar
Lagt fram til kynningar
Bókun fundar
Lagt fram til kynningar.
-
Íþrótta- og æskulýðsráð - 109
Íþrótta- og æskulýðsfulltrúi gerði grein fyrir því að Vinnuskóli Dalvíkurbyggðar veitir endurgjöf á störf nemenda.
Skýrslan lögð fram til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar
Lagt fram til kynningar
Bókun fundar
Lagt fram til kynningar.
-
Íþrótta- og æskulýðsráð - 109
Lagt fram til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar
Lagt fram til kynningar
Bókun fundar
Lagt fram til kynningar.
-
Íþrótta- og æskulýðsráð - 109
Íþrótta- og æskulýðsráð fór yfir þær athugsemdir sem hafa komið. Íþrótta- og æskulýðsfulltrúa falið að halda áfram að funda með þeim félögum sem eftir eru og frestar ráðið frekari umræðu um málið til næsta fundar.
Niðurstaða þessa fundar
Lagt fram til kynningar
Bókun fundar
Lagt fram til kynningar.
Enginn tók til máls um fundargerðina og ekkert í fundargerðinni þarfnast afgreiðslu sveitarstjórnar, eru því allir liðir lagðir fram til kynningar í sveitarstjórn.