Menningarráð - 69, frá 19.09.2018
Málsnúmer 1809008F
Vakta málsnúmer
-
Menningarráð - 69
-
Menningarráð - 69
Lagt fram til kynningar og umræðu. Drögin verða uppfærð í samræmi við umræður á fundinum og skilað 19. september til sviðsstjóra fjármála- og stjórnsýslusviðs.
Niðurstaða þessa fundar
Lagt fram til kynningar
Bókun fundar
Lagt fram til kynningar.
-
Menningarráð - 69
Menningarráð hefur mikinn áhuga á listaverkinu 2,34 í ljósi skírskotunar til byggðalagsins. Í ljósi þess að ekki liggur fyrir stefna Dalvíkurbyggðar um kaup, viðgerðir og varðvörslu listaverka leggur menningarráð til að ákvörðun um kaup á listaverkinu 2,34 verði frestað þar til sú stefna liggur fyrir.
Niðurstaða þessa fundar
Lagt fram til kynningar
Bókun fundar
Lagt fram til kynningar.
-
Menningarráð - 69
Menningarráð leggur til að orðið verði við beiðni um rekstrarstyrk að fjárhæð kr. 150.000. Styrkurinn tekinn af lykli 5810-9145.
Niðurstaða þessa fundar
Lagt fram til kynningar
Bókun fundar
Lagt fram til kynningar.
-
Menningarráð - 69
Menningarráð samþykkir gjaldskrár fyrir málaflokk 05 með þremur atkvæðum í samræmi við umræður á fundinum og ábendingar frá forstöðumanni Bóka- og héraðsskjalasafns. Tekið verður mið af gjaldskránum í vinnu við gerð fjárhagsáætlunar fyrir fjárhagsárið 2019.
Niðurstaða þessa fundar
Lagt fram til kynningar
Bókun fundar
Lagt fram til kynningar.
-
Menningarráð - 69
Lagt fram til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar
Lagt fram til kynningar
Bókun fundar
Lagt fram til kynningar.
-
Menningarráð - 69
Fyrir liggur að mikill áhugi er hjá Leikfélagi Dalvíkur og Gísla,Eiríki,Helga ehf. á áframhaldandi starfsemi í Ungó veturinn 2018-2019. Menningarráð óskar eftir að lögð verði fram starfsáætlun varðandi áframhaldandi starf í Ungó frá Leikfélagi Dalvíkur og Gísla,Eirík,Helga ehf. sem verða teknar fyrir á næsta fundi Menningarráðs.
Niðurstaða þessa fundar
Lagt fram til kynningar
Bókun fundar
Lagt fram til kynningar.
Enginn tók til máls um fundargerðina og ekkert í fundargerðinni þarfnast afgreiðslu sveitarstjórnar, er því fundargerðin í heild sinni lögð fram til kynningar í sveitarstjórn.