Fræðsluráð - 224, frá 14.03.2018
Málsnúmer 1803004F
Vakta málsnúmer
Til afgreiðslu:
4. liður sér liður á dagskrá.
-
Fræðsluráð - 224
Fræðsluráð leggur samhljóða til að farið verði í nauðsynlegar viðhaldsframkvæmdir svo fyrirhuguð sundkennsla geti farið fram í sundlauginni í Árskógi nú í vor. Sviðsstjóra er falið að vinna í samstarfi við umhverfis- og tæknivið að nákvæmri kostnaðaráætlun fyrir endurbætur á sundlauginni og leggja málið fyrir næsta fund ráðsins.
Niðurstaða þessa fundar
Lagt fram til kynningar
Bókun fundar
Lagt fram til kynningar.
-
Fræðsluráð - 224
Fræðsluráð samþykkir með 4 atkvæðum að fresta endanlegri afgreiðslu málsins til næsta fundar þegar búið verður að samræma skóladagatöl leik- og grunnskóla Dalvíkurbyggðar og Tónlistarskólans á Tröllaskaga eins og kostur er.
Niðurstaða þessa fundar
Lagt fram til kynningar
Bókun fundar
Lagt fram til kynningar.
-
Fræðsluráð - 224
Fræðsluráð samþykkir með 4 atkvæðum að fela sviðsstjóra að vinna áfram að málinu í samræmi við umræður á fundinum.
Niðurstaða þessa fundar
Lagt fram til kynningar
Bókun fundar
Lagt fram til kynningar.
-
Fræðsluráð - 224
Fræðsluráð samþykkir endurskoðaða stefnuna með 4 atkvæðum.
Niðurstaða þessa fundar
Lagt fram til kynningar
Bókun fundar
Lagt fram til kynningar, sér liður á dagskrá.
-
Fræðsluráð - 224
Lagt fram til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar
Lagt fram til kynningar
Bókun fundar
Lagt fram til kynningar.
-
Fræðsluráð - 224
Fræðsluráð samþykkir með 4 atkvæðum að mæla með því að Dalvíkurbyggð styrki þetta verkefni.
Niðurstaða þessa fundar
Lagt fram til kynningar
Bókun fundar
Lagt fram til kynningar.
-
Fræðsluráð - 224
Bókað í trúnaðarmálabók.
Bókun fundar
Enginn tók til máls um fundargerðina og ekkert í fundargerðinni þarfnast afgreiðslu sveitarstjórnar, er því fundargerðin og allir liðir hennar lagðir fram til kynningar í sveitarstjórn.