Atvinnumála- og kynningarráð - 32, frá 07.03.2018.
Málsnúmer 1803001F
Vakta málsnúmer
Til afgreiðslu:
1. liður.
-
Atvinnumála- og kynningarráð - 32
Með vísan í ofangreindar bókanir veitu- og hafnaráðs og umhverfisráðs leggur atvinnumála- og kynningarráð til við sveitarstjórn að vinnu við auðlindahluta atvinnu- og auðlindastefnu Dalvíkurbyggðar verði hætt og að vinnuhópurinn, sem skipaður var af sveitarstjórn, verði lagður niður.
Atvinnumála- og kynningarráð mun halda áfram að vinna að atvinnustefnu Dalvíkurbyggðar en hún er langt á veg komin.
Niðurstaða þessa fundar
Samþykkt
Bókun fundar
Sveitarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum ofangreinda tillögu atvinnumála- og kynningarráðs.
-
Atvinnumála- og kynningarráð - 32
Atvinnumála- og kynningarráð lýsir yfir ánægju sinni með vel heppnað fyrirtækjaþing og þakkar öllum þeim sem sáu sér fært að mæta og taka þátt.
Niðurstaða þessa fundar
Lagt fram til kynningar
Bókun fundar
Lagt fram til kynningar.
-
Atvinnumála- og kynningarráð - 32
Atvinnumála- og kynningarráð þakkar upplýsingafulltrúa fyrir vel unna skýrslu og felur henni að birta niðurstöður atvinnulífskönnunarinnar á heimasíðu Dalvíkurbyggðar.
Niðurstaða þessa fundar
Lagt fram til kynningar
Bókun fundar
Lagt fram til kynningar.
-
Atvinnumála- og kynningarráð - 32
Lagt fram til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar
Lagt fram til kynningar
Bókun fundar
Lagt fram til kynningar.
-
Atvinnumála- og kynningarráð - 32
Upplýsingafulltrúa falið að vinna áfram að málinu miðað við umræður á fundinum.
Niðurstaða þessa fundar
Lagt fram til kynningar
Bókun fundar
Lagt fram til kynningar.
-
Atvinnumála- og kynningarráð - 32
Lagt fram til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar
Lagt fram til kynningar
Bókun fundar
Lagt fram til kynningar.
Enginn tók til máls um fundargerðina og annað í fundargerðinni þarfnast ekki afgreiðslu sveitarstjórnar, þeir liðir sem ekki þarfnast afgreiðslu eru því lagðir fram til kynningar í sveitarstjórn.