Til afgreiðslu:
1. liður.
2. liður.
6. liður
10. liður.
4. liður, 8. liður og 9. liður sér liðir á dagskrá.
-
Umhverfisráð - 302
Umhverfisráð felur sviðsstjóra að veita umbeðið byggingarleyfi ef grenndarkynning gefur ekki tilefni til annars.
Grenndarkynna skal mannvirkið fyrir eigendum Vegamóta.
Samþykkt með fimm atkvæðum.
Niðurstaða þessa fundar
Samþykkt
Bókun fundar
Sveitarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum afgreiðslu umhverfisráðs.
-
Umhverfisráð - 302
Þar sem kostnaður við verkefnið rúmast ekki innan þess fjárhagsramma sem lagt var upp með leggur ráðið til að verkefninu verði frestað. Ráðið felur sviðsstjóra að sækja um viðbótarstyrk í Orkusjóð.
Samþykkt með fimm atkvæðum.
Niðurstaða þessa fundar
Samþykkt
Bókun fundar
Sveitarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum afgreiðslu umhverfisráðs.
-
Umhverfisráð - 302
Umhverfisráð þakkar Dóróþeu innsent erindi og felur umhverfisstjóra að koma með hugmynd að lausn á hvernig bílum er lagt við Menningarhúsið yfir vetrartímann.
Ráðið vill einnig leggja til við starfsmenn Ráðhúss og Menningarhússins Bergs að þeir noti bílastæði vestan við ráðhúsið.
Samþykkt með fimm atkvæðum.
Niðurstaða þessa fundar
Lagt fram til kynningar
Bókun fundar
Lagt fram til kynningar.
-
Umhverfisráð - 302
Umhverfisráð Dalvíkurbyggðar gerir ekki athugasemdir við framlagða tillögu.
Samþykkt með fimm atkvæðum.
Niðurstaða þessa fundar
Lagt fram til kynningar
Bókun fundar
Lagt fram til kynningar. Er sér liður á dagskrá.
-
Umhverfisráð - 302
Umhverfisráð óskar eftir því að upplýsingafulltrúi mæti á fund ráðsins og kynni fyrir því stöðu við vinnu við auðlindastefnu Dalvíkurbyggðar.
Samþykkt með fimm atkvæðum.
Niðurstaða þessa fundar
Lagt fram til kynningar
Bókun fundar
Lagt fram til kynningar.
-
Umhverfisráð - 302
Umhverfisráð gerir ekki athugasemdir við umsóknina og felur sviðsstjóra að gera lóðarleigusamning við umsækjendur.
Samþykkt með fimm atkvæðum.
Niðurstaða þessa fundar
Samþykkt
Bókun fundar
Sveitarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum afgreiðslu umhverfisráðs.
-
Umhverfisráð - 302
Umhverfiráð leggur til að formaður ráðsins aðstoði sviðsstjóra við ráðningarferlið.
Niðurstaða þessa fundar
Lagt fram til kynningar
Bókun fundar
Lagt fram til kynningar.
-
Umhverfisráð - 302
Umhverfisráð felur sviðsstjóra umhverfis- og tæknisviðs að auglýsa tillöguna samkvæmt skv. 31. gr skipulagslaga.
Samþykkt með fimm atkvæðum.
Niðurstaða þessa fundar
Lagt fram til kynningar
Bókun fundar
Lagt fram til kynningar. Er sér liður á dagskrá.
-
Umhverfisráð - 302
Umhverfisráð felur sviðsstjóra að auglýsa tillögu að deiliskipulagi skv. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Samþykkt með fimm atkvæðum.
Niðurstaða þessa fundar
Lagt fram til kynningar
Bókun fundar
Lagt fram til kynningar. Er sér liður á dagskrá.
-
Umhverfisráð - 302
Umhverfisráð veitir hér með umbeðið framkvæmdaleyfi fyrir þeim mannvirkjum sem sýnd eru í tillögunni.
Samþykkt með fimm atkvæðum.
Niðurstaða þessa fundar
Samþykkt
Bókun fundar
Sveitarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum ofangreinda afgreiðslu umhverfisráðs.
Enginn tók til máls um fundargerðina og annað í fundargerðinni þarfnast ekki afgreiðslu sveitarstjórnar, þeir liður sem ekki þarfnast afgreiðslu eru því lagðir fram til kynningar í sveitarstjórn.