1. liður - sérliður á dagskrá
-
Menningarráð - 66
Samkvæmt gildandi Menningarstefnu Dalvíkurbyggðar skal hún endurskoðuð og yfirfarin af menninngarráði á hverju kjörtímabili. Menningarráð samþykkir Menningarstefnuna með þeim breytingum sem ræddar voru á fundinum og vísar menningarstefnu Dalvíkurbyggðar til staðfestingar í sveitarstjórn.
Niðurstaða þessa fundar
Lagt fram til kynningar
Bókun fundar
Lagt fram til kynningar.
Er sér liður á dagskrá til afgreiðslu.
-
Menningarráð - 66
Menningarráð samþykkir að setja auglýsingu um styrkumsóknir þann 21. febrúar n.k. úr Menningar- og viðurkenningarsjóði Dalvíkurbyggðar 2018 og mun umsóknarfrestur renna út 9. mars n.k. Sviðsstjóra falið að ganga frá því.
Niðurstaða þessa fundar
Lagt fram til kynningar
Bókun fundar
Lagt fram til kynningar.
Enginn tók til máls um fundargerðina og ekkert í fundargerðinni þarfnast afgreiðslu sveitarstjórnar og er því fundargerðin lögð fram til kynningar.