Umhverfisráð - 299, frá 18.12.2017
Málsnúmer 1712007F
Vakta málsnúmer
Til afgreiðslu:
7. liður.
8. liður.
9. liður.
10. liður.
11. liður.
-
Umhverfisráð - 299
Umhverfisráð felur sviðsstjóra að leita umsagna Vegagerðarinnar og Lögreglu og að því loknu að halda opin íbúafund þar sem áætlunin verður kynnt.
Samþykkt með fimm atkvæðum.
Valur Þór vék af fundi kl. 16:40
Niðurstaða þessa fundar
Lagt fram til kynningar
Bókun fundar
Lagt fram til kynningar.
-
Umhverfisráð - 299
Ráðið þakkar Hjörleifi innsent erindi.
Niðurstaða þessa fundar
Lagt fram til kynningar
Bókun fundar
Lagt fram til kynningar.
-
Umhverfisráð - 299
Umhverfisráð felur sviðsstjóra að boða sérfræðinga á næsta fund ráðsins í janúar 2018.
Niðurstaða þessa fundar
Lagt fram til kynningar
Bókun fundar
Lagt fram til kynningar.
-
Umhverfisráð - 299
Lagt fram til kynningar
Niðurstaða þessa fundar
Lagt fram til kynningar
Bókun fundar
Lagt fram til kynningar.
-
Umhverfisráð - 299
Lagt fram til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar
Lagt fram til kynningar
Bókun fundar
Lagt fram til kynningar.
-
Umhverfisráð - 299
Lagt fram til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar
Lagt fram til kynningar
Bókun fundar
Lagt fram til kynningar.
-
Umhverfisráð - 299
Umhverfisráð Dalvíkurbyggðar setur sig ekki upp á móti umsókninni svo fremi sem umsagnir Náttúrufræði og Umhverfisstofnunar gefi tilefni til að þessi starfsemin gangi ekki gegn markmiðum friðlýsingarinnar.
Samþykkt með fimm atkvæðum.
Niðurstaða þessa fundar
Samþykkt
Bókun fundar
Til máls tók:
Guðmundur St. Jónsson sem lagði fram eftirfarandi bókun:
"Ég mun greiða atkvæði með því að veita þessa undanþágu þar sem ég er mjög hrifinn af hugmyndinni og stend alls ekki í vegi fyrir uppbyggingu á sem fjölbreyttastri afþreyingu í fólkvanginum. Aftur á móti á ég erfitt með að skilja af hverju einni afþreyingu er vísað í íbúakosningu en ekki annarri"
Sveitarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum afgreiðslu umhverfisráðs.
-
Umhverfisráð - 299
Umhverfisráð gerir ekki athugasemdir við umsóknina og felur sviðsstjóra að veita umbeðna lóð.
Samþykkt með fimm atkvæðum.
Niðurstaða þessa fundar
Samþykkt
Bókun fundar
Sveitarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum afgreiðslu umhverfisráðs og úthlutun á lóðinni við Hringtún 42.
-
Umhverfisráð - 299
Umhverfisráð gerir ekki athugasemdir við umsóknina og felur sviðsstjóra að veita umbeðnar lóðir.
Samþykkt með fimm atkvæðum.
Niðurstaða þessa fundar
Samþykkt
Bókun fundar
Sveitarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum afgreiðslu umhvergisráðs og úthlutanir á umræddum lóðum á Árskógssandi.
-
Umhverfisráð - 299
Umhverfisráð leggur til að ákvörðun bæjarstjórnar frá 30.10.2012 þar sem bæjarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum afgreiðslu bæjarráðs um að sú niðurstaða að um 33% íbúanna höfnuðu frístundabyggð samkvæmt samþykktu deiliskipulagi verði virt og skipulaginu breytt í samræmi við það.
Ráðið felur sviðsstjóra að hefja vinnu við breytingu á skipulaginu í landi Upsa.
Samþykkt samhljóða með fimm atkvæðum
Niðurstaða þessa fundar
Samþykkt
Bókun fundar
Til máls tók Bjarni Th. Bjarnason sem leggur fram eftirfarandi tillögu:
„Deiliskipulag svæðisins er enn í gildi samkvæmt staðfestingu Skipulagsstofnunnar fyrir 6 árum. Á undanförnum árum hafa borist fyrirspurnir um svæðið til viðbótar við fyrri umsóknir. Sveitarstjórn telur því rétt að fela umhverfisráði og sviðsstjóra umhverfissviðs að taka upp deiliskipulag í landi Upsa í heild sinni, endurskoða Svæði A (Frístundabyggð) í þeirri mynd sem það var kynnt fyrir íbúakosningu árið 2012. Sveitarstjórn leggur því jafnframt til að Upsasvæðið í heild sinni verði tekið til endurskoðunar enda eru forsendur varðandi aðgengi og annað við Upsasvæði breyttar frá því sem var fyrir 6 árum“.
Sveitarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum ofangreinda tillögu Bjarna Th. Bjarnasonar.
-
Umhverfisráð - 299
Umhverfisráð leggur til að framlagður samningur verði samþykktur.
Samþykkt með fjórum atkvæðum.
Haukur Arnar koma aftur inn á fundinn kl. 18:54.
Niðurstaða þessa fundar
Samþykkt
Bókun fundar
Til máls tók:
Kristján Guðmundsson sem gerði grein fyrir vanhæfi sínu hvað þennan lið varðar og vék af fundi við umfjöllun og afgreiðslu kl. 16:28.
Sveitarstjórn samþykkir samhljóða með 6 atkvæðum afgreiðslu umhverfisráðs og styrktarsamning við Björgunarsveitina á Dalvík, Kristján Guðmundsson greiðir ekki atkvæði vegna vanhæfis.
Kristján Guðmundsson kom inn á fundinn að nýju kl. 16:29.
Fleiri tóku ekki til máls um fundargerðina og annað þarfnast ekki afgreiðslu í sveitarstjórn, þeir liðir sem ekki þarfnast afgreiðslu eru því lagðir fram til kynningar í sveitarstjórn.