Menningarráð - 63, frá 08.06.2017.
Málsnúmer 1706005F
Vakta málsnúmer
-
Menningarráð - 63
Formaður leikfélagsins lagði fram minnispunkta og hugmyndir að nýtingu á Ungó. Fyrir liggur að framlengja þarf samning milli Dalvíkurbyggðar og Leikfélagsins um afnot á húsnæðinu.
Menningarráð felur sviðsstjóra að uppfæra samning milli Dalvíkurbyggðar og Leikfélags Dalvíkur.
Niðurstaða þessa fundar
Lagt fram tiil kynningar
Bókun fundar
Lagt fram til kynningar.
-
Menningarráð - 63
Menningarráð þakkar Degi Óskarssyni fyrir innsent erindi. Menningarráð bendir á að við úthlutun úr menningarsjóði hefur Menningarráð til hliðsjónar úthlutunarreglur Menningarsjóðs sem eru óháðar stefnuskrá sveitastjórnar. Menningarráð vill ítreka að hér er um áhugavert verkefni að ræða en að það falli ekki undir úthlutundarreglur Menningar og viðurkenningarsjóðs.
Í ljósi þess sem fram kemur í innsendu erindi um stefnuskrá sveitarstjórnar Dalvíkurbyggðar leggur Menningarráð til að umsækjandi sæki beint um styrkveitingu til byggðarráðs.
Niðurstaða þessa fundar
Lagt fram tiil kynningar
Bókun fundar
Lagt fram til kynningar.
-
Menningarráð - 63
Menningarráð tekur undir umsögn og ábendingar forstöðumanns héraðsskjalasafns Svarfdæla vegna draga að nýrri reglugerð um rekstur héraðsskjalasafna sem skila á fyrir 16. júní 2017.
Niðurstaða þessa fundar
Lagt fram tiil kynningar
Bókun fundar
Lagt fram til kynningar.
-
Menningarráð - 63
Niðurstaða þessa fundar
Lagt fram tiil kynningar
Bókun fundar
Lagt fram til kynningar.
Enginn tók til máls um fundargerðina og ekkert þarfanst afgreiðslu byggðaráðs, eru því allir liðir fundargerðarinnar lagðir fram til kynningar í byggðaráði.