Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 814, frá 09.03.2017
Málsnúmer 1703003
Vakta málsnúmer
Til afgreiðslu:
5. liður.
-
Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 814
Byggðaráð frestar afgreiðslu til næsta fundar þar sem óskað var eftir frekari upplýsingum frá Gangnamannafélaginu.
-
Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 814
Vísað til umhverfisráðs.
-
Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 814
Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum að fela sviðstjóra umhverfis- og tæknisviðs að gera breytingar á ofangreindum drögum að leigusamningum í samræmi við umræður á fundinum. Samningarnir kæmu síðan aftur fyrir byggðaráð.
-
Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 814
Vísað til fræðsluráðs.
-
Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 814
Með vísan í erindi frá sviðstjóra fræðslu- og menningarsvis, dagsett þann 8. mars 2017, samþykkir byggðaráð samhljóða með 3 atkvæðum viðauka nr. 3 / 2017 við fjárhagsáætlun 2017, deild 04140, að upphæð kr. 8.800.000. Hækkuninni verður mætt með lækkun á handbæru fé.
Bókun fundar
Sveitarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum ofangreindan viðauka nr. 3/2017 við fjárhagsáætlun 2017, deild 04140, að upphæð kr. 8.800.000. Hækkuninni verður mætt með lækkun á handbæru fé.
-
Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 814
Lagt fram til kynningar.
Bókun fundar
Enginn tók til máls um fundargerðina og annað í fundargerðinni þarfnast ekki afgreiðslu sveitarstjórnar, eru því þeir liðir sem ekki þarfnast afgreiðslu lagðir fram til kynningar í sveitarstjórn.