Menningarráð - 61, frá 02.03.2017
Málsnúmer 1702012
Vakta málsnúmer
-
Menningarráð - 61
Mennnigarráð þakkar Jóhanni Antonssyni fyrir komuna og upplýsingarnar. Jóhann Antonnsson mun koma aftur á fund ráðsins í apríl með skriflega verk og kostnaðaráætlun.
-
Menningarráð - 61
Samþykkt var að setja auglýsingu um styrkumsóknir í Menningarsjóð Dalvíkurbyggðar sem fyrst og mun umsóknarfrestur renna út 3. apríl. Sviðsstjóra falið að ganga frá því.
-
Menningarráð - 61
Menningarráð þakkar Hjörleifi Hjartarsyni fyrir komuna. Menningarráð telur mikilvægt að sveitarfélagið leiti leiða um mótun og framtíðarsýn fyrir sýninguna Friðland fuglanna.
-
Menningarráð - 61
Menningarráð fagnar því að sveitarfélagið hefur hafið vinnu við mótun heildar stefnu sveitarfélagsins í fjölmenningarmálum.
-
Menningarráð - 61
Lagt fram til kynningar bréf frá Minjastofnun.
Bókun fundar
Enginn tók til máls um fundargerðina og ekkert í fundargerðinni þarfnast afgreiðslu sveitarstjórnar, eru því allir liðir lagðir fram til kynningar í sveitarstjórn.