Íþrótta- og æskulýðsráð - 86, frá 07.02.2017
Málsnúmer 1702003
Vakta málsnúmer
-
Íþrótta- og æskulýðsráð - 86
Íþrótta- og æskulýðsráð leggur til að kalla á fund formenn félaganna og ræða framhaldið.
-
Íþrótta- og æskulýðsráð - 86
Umræður um undirbúning á útboði á rekstri tjaldsvæðis og var niðurstaðan að formaður og varaformaður óski eftir að mæta á fund byggðaráðs þann 9. febrúar 2017 og í framhaldinu yrði gengið frá útboðsgögnum.
-
Íþrótta- og æskulýðsráð - 86
Fram fór umræða um stöðuna og óskar ráðið eftir að mæta á fund byggðaráðs og ræða framtíðaráform Sundskálans.
-
Íþrótta- og æskulýðsráð - 86
Íþrótta- og æskulýðsfulltrúi kynnti væntanlegar framkvæmdir við sundlaugina á Dalvík. Útboðsgögn verða opnuð miðvikudaginn 8. febrúar kl. 14:00.
-
Íþrótta- og æskulýðsráð - 86
Íþrótta- og æskulýðsráð samþykkir að vísa þessu til umræðu við gerð fjárhagsáætlunar næsta haust.
-
Íþrótta- og æskulýðsráð - 86
Lagt fram til kynningar.
-
Íþrótta- og æskulýðsráð - 86
Frestað til næsta fundar.
-
Íþrótta- og æskulýðsráð - 86
Frestað til næsta fundar.
Bókun fundar
Enginn tók til máls um fudnargerðina og ekkert þarfnast afgreiðslu í fundargerðinni, eru þvi allir liðir fundargerðarinnar lagðir fram til kynningar í sveitarstjórn.