Tekið fyrir erindi frá Innviðaráðuneytinu, dagsett þann 5. september sl., þar sem fram kemur að athygli innviðaráðuneytisins hefur verið vakiná því að fá sveitarfélög hafi sett sér málstefnu í samræmi við ákvæði sveitarstjórnarlaga þar um. Fram kemur að því miður benda gögn ráðuneytisins til að þessi ábending eigi við rök að styðjast. Ráðuneytið hvetur sveitartjórnina til að ýta úr vör vinnu við málstefnu sveitarfélagsins sé slík stefna ekki fyrir hendi. Sérstök athygli er vakin á skyldu sveitarstjórna til þess að setja sveitarfélögum reglur um rétt íbúa af erlendum uppruna til samskipa við stofnanir sveitarfélagsins á annarri tungu en íslensku.
Stefnan var endurskoðun án breytinga og staðfest að nýju í sveitarstjórn 17. janúar sl.