Frá Dómsmálaráðuneytinu; Endurskoðun kosningalaga - áform um lagasetningu

Málsnúmer 202205202

Vakta málsnúmer

Byggðaráð - 1028. fundur - 16.06.2022

Tekinn fyrir rafpóstur frá dómsmálaráðuneytinu, dagsettur þann 30. maí 2022, þar sem fram kemur að ráðuneytið hefur birt á samráðsgátt stjórnvalda áform um breytingu á kosningalögum https://samradsgatt.island.is/oll-mal/$Cases/Details/?id=3207
Frestur til að senda inn ábendingar og athugasemdir er til 1. júlí n.k. og hvet ég ykkur til að nýta tækifærið og senda ábendingar sem fyrst.
Lagt fram til kynningar.