Þórhalla Karlsdóttir kom inn á fundinn að nýju kl. 16:49.
Til afgreiðslu:
a) Byggðaráð til eins árs.
Til máls tók Katrín Sigurjónsdóttir, sveitarstjóri, sem leggur fram eftirfarandi tillögu hvað varðar kosningu í byggðaráð til eins árs:
Byggðaráð: Óbreytt á milli ára,
Jón Ingi Sveinsson formaður,
Gunnþór Eyfjörð Gunnþórsson varaformaður
Guðmundur St. Jónsson aðalmaður
Varamenn:
Þórhalla Franklín Karlsdóttir
Þórunn Andrésdóttir
Dagbjört Sigurpálsdóttir
Fleiri tóku ekki til máls.
b) Skipan notendaráðs fatlaðs fólks, sbr. 14. liður.
Til máls tók Katrín Sigurjónsdóttir, sveitarstjóri, sem leggur fram eftirfarandi tillögu hvað varðar skipan í notendaráð fatlaðs fólks.
Notendaráð fatlaðs fólks; 2 kjörnir fulltrúar frá Dalvíkurbyggð:
Lilja Guðnadóttir
Magni Þór Óskarsson
Fleiri tóku ekki til máls.
b) Ekki komu fram aðrar tillögur og eru því Lilja og Magni réttkjörin i notendaráð fatlaðs fólks.