Frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga; Úttekt á læsisstefnu hjá sveitarfélögum

Málsnúmer 201903107

Vakta málsnúmer

Fræðsluráð - 237. fundur - 10.04.2019

Skýrsla um úttekt á læsisstefnu sveitarfélaga kynnt. Úttektin sýnir meðal annars að 93% grunnskólabarna á íslandi og 87% leikskólabarna eru í skólum sem sett hafa sér læsisstefnu. Úttektin sýnir jafnframt einungis rúmlega þriðjungur allra sveitarfélaga hefur sett sér formlega læsisstefnu. Fræðsluráð Dalvíkurbyggðar samþykkti árið 2017 að læsisstefna Eyjafjarðar Læsi er lykillinn, yrði stefna sveitarfélagsins í læsi.
Lagt fram til kynningar.
https://lykillinn.akmennt.is/