Minnisblað um stöðu landtenginga

Málsnúmer 201811151

Vakta málsnúmer

Veitu- og hafnaráð - 81. fundur - 05.12.2018

Á stjónarfundi hafnasambandsins sem haldinn var 23. nóvember sl. var fjallað um ályktun hafnasambandsþings um umhverfsmál og landtengingar. Á fundinum lagði Gísli Gíslason formaður hafnasambandsins fram minnisblað um stöðu landtenginga sem ákveðið var að senda á aðildarhafnir til upplýsingar.



Þessu minnisblaði er hér með komið á framfæri.
Lagt fram til kynningar.